Lagt fram bréf dagsett 15. ágúst 2016 frá Ágústi Jónssyni, Ytra-Skörðugili III og Gísla Árnasyni, Sauðárkróki varðandi reiðvegamál í Skagafirði. Byggðarráð þakkar bréfriturum góðar ábendingar og vill koma á framfæri að nú er í gildi fimm ára samningur á milli sveitarafélagsins og Hestamannafélagsins Skagfirðings um uppbyggingu reiðvega í Sveitarfélaginu Skagafirði sbr. samþykkt á máli nr. 1507112 á 116. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 27. nóvember 2015.
Byggðarráð þakkar bréfriturum góðar ábendingar og vill koma á framfæri að nú er í gildi fimm ára samningur á milli sveitarafélagsins og Hestamannafélagsins Skagfirðings um uppbyggingu reiðvega í Sveitarfélaginu Skagafirði sbr. samþykkt á máli nr. 1507112 á 116. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 27. nóvember 2015.