Helluland - umsagnarbeiðni v/ rekstrarleyfis
Málsnúmer 1608150
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 34. fundur - 14.09.2016
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. ágúst 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Andrésar Geirs Magnússonar, kt. 250572-489, Hellulandi, 551 Sauðárkróki, um leyfi til að reka gististað í flokki I á heimili sínu. Fjöldi gesta 10 manns. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.
Byggðarráð samþykkir að gera ekki athugasemdir við umsóknina.