Fara í efni

Ársþing SSNV 21.október 2016 á Sauðárkróki

Málsnúmer 1608189

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 755. fundur - 01.09.2016

Lagt fram bréf frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, dagsett 15. ágúst 2016 varðandi tilnefningu fulltrúa á 24. ársþing samtakanna sem verður haldið á Sauðárkróki 21. október 2016. Sveitarfélagið Skagafjörður á rétt á 11 þingfulltrúum af 29.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 759. fundur - 06.10.2016

Lagt fram bréf dagsett 28. september 2016 frá kjörnefnd SSNV þar sem vakin er athygli á því að á 24. ársþingi sambandsins þann 21. október n.k. verði kosið til stjórnar og varastjórnar. Samkvæmt grein 4.1 í samþykktum SSNV skal framboð til stjórnar hafa borist kjörnefnd 10 dögum fyrir ársþing.

Byggðarráð samþykkir að eftirfarandi fulltrúar verði tilnefndir í stjórn SSNV af hálfu sveitarfélagsins:

Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson og Sigríður Svavarsdóttir. Varamenn verði Bjarki Tryggvason og Gunnsteinn Björnsson.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 763. fundur - 10.11.2016

Lögð fram til kynningar fundargerð 24. ársþings SSNV þann 21. október 2016.