Fara í efni

Skagfirðingabraut 51 Mjólkursamlag - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1609028

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 34. fundur - 14.09.2016

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjórna fh. Mjólkursamlags Kaupfélags Skagfirðinga dagsett 2. september 2016. Umsóknin er um leyfi til að byggja lager og verksmiðjuhús á lóðinni Skagfirðingabraut 51 samkvæmt framlögðum aðaluppdráttum sem gerðir eru hjá Stoð ehf verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt 171160-3249. Uppdrættir A-100 til A-105 dagsettir 2. september 2016. Byggingaráformin samþykkt.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 96. fundur - 29.10.2019

Þórólfur Gíslason sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga kt.680169-5009 um leyfi fyrir breytinum á áður samþykktum aðaluppdráttum af próteinverksmiðu Kaupfélags Skagfirðinga að Skagfirðingabraut 51. Breytingin varðar innri gerð hússins, lager, framleiðslu- og pökkunarrými fyrir ost og framleiðslurými fyrir sósur. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir er í verki númer 5318-01, nr. A-100 til A-109, dagsettir 2. september 2016, breyting nr.3 dagsett 9. september 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.