Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

96. fundur 29. október 2019 kl. 10:15 - 11:45 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Reykjarhóll lóð (146062) Varmahlíð - Umsókn um byggingarleyfi.Tengivirki.

Málsnúmer 1907189Vakta málsnúmer

Gísli Jón Kristinsson arkitekt kt. 261150-3369 sækir f.h. Landsnets ehf. kt. 580804-2410 um byggingarleyfi fyrir raforkuvirki, 66 kv. GIS tengivirki á lóðinni Reykjarhóll lóð (146062) í Varmahlíð. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerir af umsækjanda. Uppdrættir eru númer 100 B0 og 101 B0, dagsettir 22.07.2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

2.Birkihlíð 10 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1909065Vakta málsnúmer

Ragnar Helgason kt. 090888-3239, eigandi einbýlishúss að Birkihlíð 10 á Sauðárkróki sækir um leyfi til að gera breytingar á innangerð og ytra útlit hússins. Framlagðir uppdrættir eru gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3091, númer 1 og 2, dagsettir 9. ágúst 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

3.Hvalnes 145892 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1909144Vakta málsnúmer

Grímur Már Jónasson kt. 270457-3719 sækir f.h. Hvalnesbúsins ehf. kt. 680708-0530, um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á jörðinni Hvalnesi á Skaga. Landnúmer jarðarinnar er 145892. Framlagður aðaluppdráttur er gerður hjá VSÓ Ráðgjöf af Sigríði Ólafsdóttur arkitekt kt. 071070-5069. Uppdrátturinn er í verki 19308 númer A-01, dagsettur 11.09.2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

4.Gilstún 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1910092Vakta málsnúmer

Skúli Hermann Bragson kt. 280272-3619 sækir f.h. Hólmars Daða Skúlasonar kt. 091095-3359 og Hjördísar Önnu Helgadóttur kt. 080866-2919 eiganda parhúss á lóðinni Gilstún 2-4 á Sauðárkróki, um leyfi til að byggja stoðveggi á lóðinni og á lóðarmörkum. Framlagður uppdráttur er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrátturinn er í verki 787101, númer B-102, dagsettur 23. september 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

5.Ljótsstaðir lóð 194809 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1910095Vakta málsnúmer

Elsa Stefánsdóttir kt. 260153-7499 og Jóhann Þór Friðgeirsson kt. 311049-3219 sækja,f.h. JF hesta ehf. kt. 411111-0670, um byggingarleyfi fyrir reiðskemmu á lóðinni Ljótsstaðir lóð, landnúmer 194809. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerir hjá Trípólí Arkítektum af Jóni Davíð Ásgeirssyni kt. 250280-5729. Uppdrættir eru í verki 0103, númer 100, 101,102 og 103, dagsettir 30. september 2019. Byggingaráform samþykkt.

6.Skagfirðingabraut 51 Mjólkursamlag - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1609028Vakta málsnúmer

Þórólfur Gíslason sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga kt.680169-5009 um leyfi fyrir breytinum á áður samþykktum aðaluppdráttum af próteinverksmiðu Kaupfélags Skagfirðinga að Skagfirðingabraut 51. Breytingin varðar innri gerð hússins, lager, framleiðslu- og pökkunarrými fyrir ost og framleiðslurými fyrir sósur. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir er í verki númer 5318-01, nr. A-100 til A-109, dagsettir 2. september 2016, breyting nr.3 dagsett 9. september 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

7.Þrastarstaðir (146605) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1910046Vakta málsnúmer

Rúnar Þór Númason kt 130483-5349 og Valdís Hálfdánardóttir kt. 270981-4889 sækja um byggingarleyfi fyri einbýlishúsi á jörðinni Þrastarstöðum, landnúmer 146605. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Númer uppdrátta A-100 til og með A-104 dagsettir 7. október 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

Fundi slitið - kl. 11:45.