Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - aðalfundur 2016

Málsnúmer 1609131

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 757. fundur - 15.09.2016

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 8. september 2016, þar sem boðað er til aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, þann 23. september 2016 á Hilton Reykjavík Nordica.
Byggðarráð samþykkir að Ásta Pálmadóttir verði fulltrúi sveitarfélagsins á fundinum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 762. fundur - 27.10.2016

Lögð fram til kynningar fundargerð aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum sem haldinn var 23. september 2016.