Fara í efni

Minnisblað um áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum

Málsnúmer 1609210

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 758. fundur - 29.09.2016

Lagt fram til kynningar minnisblað dagsett 23. ágúst 2016 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum.