Lagt fram bréf frá stjórn foreldrafélagsins á Hólum í Hjaltadal, dagsett 19. september 2016 varðandi dekkjakurl á sparkvöllum í Skagafirði. Skorar stjórnin á Sveitarfélagið Skagafjörð að taka frumkvæði og skipti um gúmmíkurl í sparkvöllunum strax.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2017.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2017.