Lundur 146852 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1610011
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 293. fundur - 25.10.2016
Sigurlína Kr. Kristinsdóttir kt. 130158-3669 eigandi jarðarinnar Lunds (landnr. 146852) í Stíflu sækir um leyfi til þess að skipta hluta úr landi jarðarinnar. Meðfylgjandi hnitsettur yfirlits- og afstöðuuppdráttur gerir grein fyrir umbeðnum landskiptum. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 771702, dags. 29. sept. 2016. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146852. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.