Lagt fram bréf dagsett 2. október 2016 frá áhugasömum íbúum í syðri bænum á Sauðárkróki, sem vilja að sveitarfélagið endurgeri leikvöll á lóð milli Hólmagrundar og Hólavegs og komi þar upp leiktækjum að nýju.
Byggðarráð þakkar erindið og áhugann. Byggðarráð mun taka erindið inn í vinnu að framtíðarskipulagi opinna svæða á Sauðárkróki.
Byggðarráð þakkar erindið og áhugann. Byggðarráð mun taka erindið inn í vinnu að framtíðarskipulagi opinna svæða á Sauðárkróki.