Fara í efni

Sérstakt strandveiðigjald til hafna

Málsnúmer 1610142

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 761. fundur - 20.10.2016

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 11. október 2016 frá Fiskistofu þar sem fram kemur að stofnunin innheimti sérstakt gjald af strandveiðibátum tímabilið 1. maí ? 31. ágúst 2016. Til Skagafjarðahafna renna samtals 589.196 kr. vegna þessa.