Fara í efni

Hækkun á mótframlagi launagreiðenda í A-deild LSR nr 660

Málsnúmer 1610172

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 761. fundur - 20.10.2016

Lagt fram til kynningar ódagsett bréf, móttekið 17. október 2016 frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins þar sem tilkynnt er um að stjórn sjóðsins hafi tekið ákvörðun um að iðgjald launagreiðenda hækki um næstu áramót úr 11,5% í 15,1%. Samanlagt iðgjald sjóðfélaga og launagreiðenda verður þá 19,1%.