Barð lóð 146784 - Umsókn um lóðarstækkun
Málsnúmer 1611057
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 294. fundur - 18.11.2016
Símon Gestsson kt 231244-6899 eigandi jarðarinnar Barðs í Fljótum, landnúmer 146777 óskar heimildar til að stækka lóð úr landi Barðs. Lóðin ber heitið Barð lóð og hefur landnúmer 146784. Lóðin er 2883 ferm. og er einnig í eigu umsækjanda. Óskað er eftir að stækka lóðina í 4633,3 ferm. Meðfylgjandi uppdrættir unnir á Stoð ehf verkfræðistofu af Birni M. Árnasyni gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.