Fjárhagsáætlun 2017 - Skipulags- og byggingarmál - Málaflokkur 09
Málsnúmer 1611127
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 294. fundur - 18.11.2016
Fjárhagsáætlun vegna ársins 2017. Skipulags- og byggingarmál liður 09 lagður fram til umræðu. Heildarútgjöld 55.551.138 kr. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fjárhagsrammann eins og hann liggur fyrir og vísar honum til afgreiðslu byggðarrás.