Bræðraá 146512 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1611128
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 41. fundur - 24.02.2017
Sigríður J. Pétursdóttir kt. 080849-3119 Raftahlíð 9 Sauðárkróki sækir fyrir hönd eigenda jarðarinnar Bræðraá, landnúmer 146512, um leyfi til að byggja aðstöðuhús á jörðinni. Meðfylgjandi umsókn eru aðaluppdrættirnir dagsettir 13.11.2016, gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, kt. 040381-5389, ásamt séruppdráttum sem gerðir eru af Trausta Val Traustasyni 160783-5249, byggingartæknifræðingi. Uppdrættir dagsettir 13.11.2016. Byggingarleyfi veitt.