Lögð fram beiðni frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra, dagsett 20. desember 2016 um afskrift sveitarsjóðsgjalda í innheimtu hjá ríkinu, sem orðnar eru fyrndar. Afskriftarbeiðni nr. 201612201406246, höfuðstóll 8.704 kr., dráttarvextir 5.207 kr., samtals 13.911 kr.
Byggðarráð samþykkir að afskrifa kröfuna.