Samningur um rekstur Upplýsingamiðstöðvar Norðurlands vestra í Varmahlíð
Málsnúmer 1612186
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 40. fundur - 31.01.2017
Lagður fram til kynningar samningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar við Alþýðulist um rekstur upplýsingamiðstöðvar Norðurlands vestra í Varmahlíð.