Fara í efni

Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612240

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 189. fundur - 30.12.2016

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sveini Einarssyni, kt. 200956-2229, dagsett 22. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 6 hross, 10 kindur og 10 hænur.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.