Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

189. fundur 30. desember 2016 kl. 10:00 - 10:51 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Haraldur Þór Jóhannsson formaður
  • Jóhannes H Ríkharðsson varaform.
  • Valdimar Óskar Sigmarsson ritari
  • Guðný Herdís Kjartansdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Arnór Gunnarsson starfsmaður landbúnaðarnefndar
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612150Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Árna Þór Friðrikssyni, kt. 210264-2569, dagsett 16. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 13 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

2.Ársreikningur 2015 Fjallskilasj. Skarðshrepps

Málsnúmer 1612102Vakta málsnúmer

Lagður fram til kynningar ársreikningur Fjallskilasjóðs Skarðshrepps fyrir árið 2015.

3.Skil á skýrslum vegna refa- og minkaveiði 2015-2016

Málsnúmer 1609163Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar upplýsingar um endurgreiðslu Umhverfisstofnunar vegna minka- og refaveiða fyrir tímabilið 1. september 2015 ? 31. ágúst 2016. Endurgreiðsla vegna minkaveiða nemur 213.000 kr. og 1.258.500 kr. vegna refaveiða, sem samsvarar um 23,57% af kostnaði sveitarfélagsins vegna veiðanna sem var 6.243.400 kr.

4.Ósk um leigu á jörðinni Hrauni í Unadal

Málsnúmer 1604228Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að leigusamningi milli sveitarfélagsins og Sóltúns ehf., kt. 520412-1740 um jörðina Hraun 146544 í Unadal, fastanúmer 214-3219.

Landbúnaðarnefnd samþykkir fyrirliggjandi leigusamning með áorðnum breytingum.

5.Uppsögn leigusamnings um beitarhólf á Hofsósi, spilda 1

Málsnúmer 1612239Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur frá Vilhjálmi Steingrímssyni, dagsettur 27. desember 2016, þar sem leigusamningi um beitiland, spilda 1 á Hofsósi er sagt upp.

Landbúnaðarnefnd samþykkir uppsögnina.

6.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612251Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Auði Ingu Ingimarsdóttur, kt. 261185-2619, dagsett 27. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 21 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

7.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612246Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Óla Viðari Andréssyni, kt. 270572-4809, dagsett 28. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 12 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

8.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612240Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sveini Einarssyni, kt. 200956-2229, dagsett 22. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 6 hross, 10 kindur og 10 hænur.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

9.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612103Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá L. Kemp sf., kt. 510913-0940, dagsett 12. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 15 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

10.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612146Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Kristjáni Elvari Gíslasyni, kt. 190476-3919, dagsett 10. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 12 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

11.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612104Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Birni Magnússyni, kt. 240247-3569, dagsett 12. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 4 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

12.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612147Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Þórarni Eymundssyni, kt. 190177-4599, dagsett 14. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 30 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

13.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612145Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sigfúsi Snorrasyni, kt. 220468-4619 og Rögnu Hrund Hjartardóttur, kt. 211169-4789, dagsett 14. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 10 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa hjá umsækjendum sameiginlega.

14.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612144Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Gísla Árnasyni, kt. 190661-3939 og Sveini Árnasyni, kt. 230359-7929, dagsett 14. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 30 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa hjá umsækjendum sameiginlega.

15.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612143Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Pétri Grétarssyni, kt. 210275-4449, dagsett 14. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 10 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

16.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612128Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Hilmari H. Aadnegard, kt. 031061-4829, dagsett 14. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 16 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

17.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612123Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Herði Þórarinssyni, kt. 140855-5109, dagsett 14. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 8 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

18.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612118Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Búa Vilhjálmssyni, kt. 090134-4779, dagsett 12. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 11 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

19.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612111Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Bjarna Þór Broddasyni, kt. 020174-2939, dagsett 13. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 4 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

20.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1612110Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Hafsteini Lúðvíkssyni, kt. 040240-2849, dagsett 13. desember 2016. Sótt er um leyfi fyrir 6 hross.

Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

Fundi slitið - kl. 10:51.