Fara í efni

Kennarar í tónlistarskólum samningslausir - bréf til sveitarstjórnarmanna

Málsnúmer 1701021

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 770. fundur - 05.01.2017

Lagt fram erindi móttekið 2. janúar 2017 frá stjórn Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum þar sem stjórn FT lýsir m.a. þungum áhyggjum af gangi mála varðandi kjarasamningsgerð við félagið.

Byggðarráð þakkar fyrir erindið og vonast til þess að samningar náist sem fyrst.