Lögð var fyrir fundinn umsögn frá Brunavörnum Skagafjarðar vegna reglugerðar um eldvarnir og eldvarnareftirlit.
Í umsögninni kemur m.a. fram að ný reglugerð eykur mjög kröfur til einstaklinga sem sinna eldvarnareftirliti og ýtir þar með undir það að eldvarnareftirlit, sérstaklega í minni sveitarfélögum, verði fært til skoðunarstofa.
Í umsögninni kemur m.a. fram að ný reglugerð eykur mjög kröfur til einstaklinga sem sinna eldvarnareftirliti og ýtir þar með undir það að eldvarnareftirlit, sérstaklega í minni sveitarfélögum, verði fært til skoðunarstofa.
Nefndin samþykkir umsögnina.