Fara í efni

Stuðningur við Sögusetur íslenska hestsins á árinu 2017

Málsnúmer 1701342

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 40. fundur - 31.01.2017

Lagt fram erindi frá framkvæmdastjóra Söguseturs íslenska hestsins, dags. 27. janúar 2017, þar sem óskað er eftir stuðningi að upphæð kr. 1.500.000,- til starfsemi setursins á árinu 2017.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir erindið og fagnar áformum um frekari uppbyggingu og eflingu starfsemi setursins. Nefndin samþykkir að styrkja Sögusetrið um kr. 1.500.000,- sem tekinn verður af lið 05890.



Gunnsteinn Björnsson formaður vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.