Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 8
Málsnúmer 1702021F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 352. fundur - 15.03.2017
Fundargerð 8. fundar byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks lögð fram til afgreiðslu á 352. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 8 Á fundinn komu Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Sigríður Magnúsdóttir úr aðgengishópi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og starfsmenn sveitarfélagsins, Indriði Þór Einarsson, Ingvar Páll Ingvarsson og Þorvaldur Gröndal til viðræðu um væntanlegar framkvæmdir við Sundlaug Sauðárkróks. Bókun fundar Fundargerð 8. fundar byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks staðfest á 352. fundi sveitarstjórnar 15. mars 2017 með níu atkvæðum.