Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 10. febrúar 2017. Boðar sambandið fulltrúa sveitarfélaga til fundar um fjármálastefnu og fjármálaáætlun sem nú er í mótun af hálfu fjármála- og efnahagsráðuneytisins í samvinnu við innanríkisráðuneyti og sambandið, á grundvelli laga um opinber fjármál nr. 123/2015. Einnig verður fjallað um skýrslu vinnuhóps um endurskoðun á fjármálakafla sveitarstjórnarlaga.
Byggðarráð samþykkir að sveitarfélagið sendi fulltrúa á ráðstefnuna.
Byggðarráð samþykkir að sveitarfélagið sendi fulltrúa á ráðstefnuna.