Fara í efni

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 24. mars 2017

Málsnúmer 1703114

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 778. fundur - 23.03.2017

Lagt fram fundarboð vegna aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2016. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 24. mars 2017. Allir sveitarstjórnarmenn eiga rétt á að sækja aðalfundinn.

Byggðararáð samþykkir að fela sveitarstjóra að fara með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.