Húsnæðismál Leikfélags Sauðárkróks
Málsnúmer 1703160
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 780. fundur - 06.04.2017
Erindið áður á dagskrá 778. fundar byggðarráðs þann 23. mars 2017. Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. mars 2017 varðandi styrkbeiðni frá leikfélaginu.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Leikfélag Sauðárkróks um 325.000 kr. vegna húsnæðiskostnaðar. Fjármagnið verður tekið af málaflokki 05.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Leikfélag Sauðárkróks um 325.000 kr. vegna húsnæðiskostnaðar. Fjármagnið verður tekið af málaflokki 05.
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. mars 2017 varðandi styrkbeiðni frá leikfélaginu.
Byggðarráð samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að taka saman upplýsingar varðandi styrkbeiðnina.