Lagt fram bréf dagsett 29. mars 2017 frá Markaðsstofu Norðurlands. vaðandi varðandi þátttöku sveitarfélaga í flugklasanum Air 66N árin 2018-2019. Óskað er eftir aðkomu sveitarfélagsins til að fjármagna starf verkefnisstjóra með framlagi sem nemur 300 kr. á hvern íbúa á ári í tvö ár (2018-2019).
Byggðarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu á sömu forsendum og undanfarin ár með föstu fjárframlagi.
Byggðarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu á sömu forsendum og undanfarin ár með föstu fjárframlagi.