Tekin fyrir styrkbeiðni frá Safnahúsi Skagfirðinga vegna fyrirhugaðrar yfirlitssýningar um rithöfundarferil skáldsins Hannesar Péturssonar, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2017.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita styrk til sýningarinnar að upphæð kr. 200.000,- sem tekinn verður af fjárhagslið 05890.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita styrk til sýningarinnar að upphæð kr. 200.000,- sem tekinn verður af fjárhagslið 05890.