Lagt var fram til kynningar bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnaráðuneyti til SSNV vegna samgönguáætlunar ásamt drögum að samantekt á áherslun sveitarfélaga á norðurlandi vestra í samgöngumálum. Í erindinu frá ráðuneytinu er því beint til landshlutasamtaka að huga að ályktunum sínum og framtíðarsýn í samgöngumálum, jafnframt því að fara yfir verkefni sem eru á áætlun og horfa til forgangsröðunar framkvæmda innan sinna starfssvæða. SSNV hefur unnið að samantekt fyrir norðurland vestra og mun senda ráðuneytinu ábendingar og athugasemdir fyrir 31. ágúst nk.
Í erindinu frá ráðuneytinu er því beint til landshlutasamtaka að huga að ályktunum sínum og framtíðarsýn í samgöngumálum, jafnframt því að fara yfir verkefni sem eru á áætlun og horfa til forgangsröðunar framkvæmda innan sinna starfssvæða.
SSNV hefur unnið að samantekt fyrir norðurland vestra og mun senda ráðuneytinu ábendingar og athugasemdir fyrir 31. ágúst nk.