Fara í efni

Fuglasafn

Málsnúmer 1709037

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 793. fundur - 14.09.2017

Lagður fram tölvupóstur frá Kjartani Jónssyni ásamt myndum þar sem sveitarfélaginu er boðið til kaups fuglasafn. Þetta sérstaka og fágæta safn telur nú 150 fugla ásamt hvítum ref og hvítum mink. Byggðarráð þakkar fyrir boðið en sér ekki fært að kaupa safnið.