Fara í efni

Málþing 4. okt Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Málsnúmer 1709050

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 792. fundur - 07.09.2017

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem vakin er athygli á málþingi á vegum Byggðastofnunar um innanlandsflug sem almenningssamgöngur, sem fram fer 4. október nk. kl. 13 á Hótel Natura í Reykjavík. Þeir sveitarstjórnarfulltrúar sem komast á þingið eru hvattir til að mæta.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 49. fundur - 26.09.2017

Tekin fyrir kynning á málþingi um innanlandsflug sem almenningssamgöngur, sem haldið verður á Hótel Natura, 4. október kl. 13. Stefnt er að því að fulltrúar úr nefndinni sæki málþingið.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 131. fundur - 29.09.2017

Lagt var fram til kynningar erindi frá sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi málþingið "innanlandsflug sem almenningssamgöngur" sem haldið verðu í Reykjavík þann 4. október nk.