Fara í efni

Hofsstaðasel 146407 Umsókn um byggingarleyfi - nautgripahús

Málsnúmer 1710023

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 58. fundur - 17.11.2017

Bessi Vésteinsson kt. 120970-3059, f.h. Sels ehf. kt. 590602-2480 sækir um leyfi til að byggja nautgripahús á jörðinni. Húsið verður byggt á byggingarreit sem samþykktur var á 304. fundi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar þann 8. maí sl.
Framlagdir aðaluppdrættir eru gerðir á VGS verkfræðistofu af Guðjóni Þ. Sigfússyni kt. 020162-3099. Uppdrættir eru í verki nr. 17 014, nr. 100 og 101 og 102, dagsettir í október 2017. Byggingaráform samþykkt.