Reglur um viðveruskráningu
Málsnúmer 1710187
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 361. fundur - 29.11.2017
Vísað frá 801. fundi byggðarráðs 23. nóvember til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lögð fram drög að reglum um viðveruskráningu allra starfsmanna Sveitarfélagsins Skagafjarðar í viðverukerfið VinnuStund. Allir starfsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar munu nota viðverukerfið VinnuStund vegna allrar vinnu/verkefna á vegum sveitarfélagsins. Markmið með notkun VinnuStundar er að halda utan um viðveruskráningu og réttindi starfsmanna sveitarfélagsins. Byggðarráð samþykkir framlögð drög."
Framlögð drög borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lögð fram drög að reglum um viðveruskráningu allra starfsmanna Sveitarfélagsins Skagafjarðar í viðverukerfið VinnuStund. Allir starfsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar munu nota viðverukerfið VinnuStund vegna allrar vinnu/verkefna á vegum sveitarfélagsins. Markmið með notkun VinnuStundar er að halda utan um viðveruskráningu og réttindi starfsmanna sveitarfélagsins. Byggðarráð samþykkir framlögð drög."
Framlögð drög borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög.