Tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum
Málsnúmer 1712133
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 128. fundur - 08.02.2018
Kynntar voru tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum. Fræðslunefnd tekur undir þær tillögur og ábendingar sem fram koma í erindinu og hvetur til að markvisst verði unnið eftir þeim í samstarfi ríkis og sveitarfélaga.