Félags- og tómstundanefnd - 250
Málsnúmer 1801007F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 363. fundur - 23.01.2018
Fundargerð 250 fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 363. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Bókun fundar Trúnaðarbók félags- og tómstundanefndar
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Fundargerð Ungmennaráðs frá 22. nóvember 2017 lögð fram til kynningar. Félagsmálastjóra og forstöðumanni frístunda- og íþróttamála falið að skoða nánar framgang mála sem Ungmennaráðið ályktar um. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Drög að samningi við UMFÍ og UMSS vegna Landsmóts, sem haldið verður í Skagafirði í sumar, lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Upplýst var um tveggja vikna lokun Sundlaugar Sauðárkróks vegna framkvæmda. Vonast er til að ekki þurfi að koma til lengri lokana á vorönn, en trúlega mun þurfa að loka nokkru lengur í haust. Reynt verður af fremsta megni að koma til móts við gesti laugarinnar og haga öllum upplýsingum eins og best verður á kosið. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Félag eldri borgara í Skagafirði sækir um styrk vegna félagsstarfs síns að upphæð 300.000 krónur. Nefndin samþykkir að veita félaginu 280.000 króna styrk sem er hækkun um 30.000 krónur frá síðasta ári. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Lögð fram umsókn um styrk að upphæð 200.000 krónur til greiðslu húsaleigu fyrir starf eldri borgara á Löngumýri. Nefndin samþykkir að veita styrk að upphæð 100.000 krónur vegna þessa. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Lögð fram styrkbeiðni frá Saman hópnum vegna forvarnarstarfs. Nefndin telur sér ekki fært að veita styrk að þessu sinni en óskar hópnum alls góðs í sínum störfum. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Lögð fram styrkbeiðni frá Stígamótum vegna starfsemi samtakanna. Nefndin telur sér ekki fært að veita styrk að þessu sinni en óskar Stígamótum alls góðs í sínum störfum. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Lögð fram beiðni um styrk frá Aflinu á Akureyri. Nefndin samþykkir að styrkja Aflið um 100.000 krónur vegna starfsins og hvetur jafnframt til þess að samtökin heimsæki grunnskólana í Skagafirði með erindi um forvarnir í samræmi við kynningu Aflsins á starfseminni sem fram fór hér í Skagafirði s.l. haust. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Samtök um Kvennaathvarf sækja um rekstrarstyrk líkt og undanfarin ár. Nefndin telur sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni að þessu sinni en óskar samtökunum alls góðs. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.
-
Félags- og tómstundanefnd - 250 Kynnt var frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga sem bíður Alþingis að afgreiða. Byggðarráð sendi félags- og tómstundanefnd erindið með ósk um umsögn. Nefndin felur starfsmönnum nefndarinnar að rita umsögn á grundvelli þeirrar kynningar og umræðna sem fram fóru á fundinum og senda nefndarmönnum til staðfestingar áður en hún verður send byggðarráði. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.
- .12 1712159 Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfirFélags- og tómstundanefnd - 250 Kynnt var frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir sem bíður Alþingis að afgreiða. Byggðarráð sendi félags- og tómstundanefnd erindið með ósk um umsögn. Nefndin felur starfsmönnum nefndarinnar að rita umsögn á grundvelli þeirrar kynningar og umræðna sem fram fóru á fundinum og senda nefndarmönnum til staðfestingar áður en hún verður send byggðarráði. Bókun fundar Afgreiðsla 250. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.