Fara í efni

Veitunefnd - 47

Málsnúmer 1802017F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 365. fundur - 21.03.2018

Fundargerð 47. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 365. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson og Gunnsteinn Björnsson kvöddu sér hljóðs.
  • Veitunefnd - 47 Farið var yfir fundarefni kynningarfundar þar sem farið verður yfir möguleika á hitaveitu í Deildardal, Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadal.
    Fundurinn verður haldinn í Grunnskólanum á Hólum í Hjaltadal miðvikudaginn 28. febrúar nk. kl 20.
    Bragi Þór Haraldsson, frá Verkfræðistofunni Stoð, sat fundinn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar veitunefndar staðfest á 365. fundi sveitarstjórnar 21. mars 2018 með níu atkvæðum.