Písa 2018 fyrir 15 ára nemendur
Málsnúmer 1802040
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 128. fundur - 08.02.2018
Lagt fram erindi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, undirritað af menntamálaráðherra, þar sem hvatt er til þess að Pisa könnun, sem lögð verður fyrir í mars/apríl n.k. fái jákvæða umfjöllun og kynningu í grunnskólum. Fræðslunefnd tekur undir hvatninguna og ítrekar mikilvægi Pisa könnunarinnar.
Kristín S. Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi grunnskóla sat fundinn frá lið 3-8