Endurnýjun á leyfi til að starfa sem dagforeldri
Málsnúmer 1802089
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 252. fundur - 19.03.2018
María Dröfn Guðnadóttir. Laugatúni 15, sækir um framhaldsleyfi sem dagforeldri. Öll tilskilin gögn fyrirliggjandi. Umsækjandi hefur verið með bráðabirgðaleyfi. Hefur lokið réttindanámskeiði fyrir dagforeldra. Félags-og tómstundanefnd samþykkir framhaldsleyfi fyrir 5 börn.