Fara í efni

Eigið eldvarnareftirlit

Málsnúmer 1802133

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 816. fundur - 22.02.2018

Lögð fram drög að samningi um samstarf um auknar eldvarnir og innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits milli Eldvarnabandalagsins og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Sameiginlegt markmið aðila er að efla eldvarnir í stofnunum Sveitarfélagsins Skagafjarðar og á heimilum starfsfólks. Svavar Atli Birgisson slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning.