Fara í efni

Aðalgata 21 - framkvæmd endurbóta

Málsnúmer 1802266

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 878. fundur - 04.09.2019

Til fundar byggðarráðs kom Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins og fór yfir stöðu framkvæmda við Aðalgötu 21a og 21b á Sauðárkróki.
Verkið er á lokastigum en á haustdögum verður unnið að lokafrágangi utanhúss og í kjallara.
Heildarkostnaður verksins er nú um 318 m.kr. og áætlaður kostnaður í árslok 2019 ríflega 324 m.kr.