Fara í efni

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2018

Málsnúmer 1803085

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 820. fundur - 15.03.2018

Lagður fram tölvupóstur frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf., dagsettur 7. mars 2018 ásamt fundarboði á aðalfund sjóðsins þann 23. mars 2018.
Byggðarráð samþykkir að sveitarstjóri fari með atkvæðisrétt Sveitarfélagsins Skagafjarðar á fundinum.