Fara í efni

Ósk um viðræður v/ íþróttamannvirkja og annarrar uppbyggingar tengdri GAV

Málsnúmer 1803095

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 820. fundur - 15.03.2018

Lagt fram bréf dagsett 28. febrúar 2018 frá stjórn Hofsbótar ses. þar sem óskað er eftir viðræðum um íþróttamannvirki og aðra uppbyggingu tengda Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi. Á fundinn mættu frá Hofsbót ses. Valgeir Þorvaldsson, Hjalti Þórðarson og Bjarni Þórisson.