Reglur um úthlutun úr afrekssjóði Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Málsnúmer 1803151
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 252. fundur - 19.03.2018
Lagðar fram breytingar á reglum um úthlutun úr afrekssjóði Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Breytingarnar taka til 4.-6. greinar og miða að því að einfalda og skýra reglurnar. Nefndin samþykkir reglurnar og hvetur til þess að sjóðurinn sé betur kynntur foreldrum og íþróttafélögum.