Fara í efni

Aldursdreifing í sveitarfélögum

Málsnúmer 1804015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 823. fundur - 12.04.2018

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 4. apríl 2018, varðandi myndræna framsetningu á aldursdreifingu íbúa sveitarfélaga fyrir árin 1998 og 2018, sem er að finna á heimasíðu sambandsins.