Byggðasafn Skagfirðinga - ársskýrsla 2017
Málsnúmer 1804079
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 57. fundur - 27.04.2018
Kynnt var ársskýrsla Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2017. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar starfsmönnum Byggðasafns Skagfirðinga fyrir gott starf á liðnum árum sem sýnt hefur sig í því góða orðspori sem safnið hefur áunnið sér.