Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum
Málsnúmer 1804147
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 826. fundur - 26.04.2018
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 20. apríl 2018 frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.), 467. mál.