Fara í efni

Fyrirspurn um framkvæmdir við Aðalgötu 21a

Málsnúmer 1804169

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 826. fundur - 26.04.2018

Samþykkt samhljóða að fresta málinu til næsta fundar byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 827. fundur - 03.05.2018

Frestað mál frá 826. fundi byggðarráðs þann 26. apríl 2018.
Fram lögð fyrirspurn til sveitarstjóra og formanns byggðarráðs:
Hvað nema þeir reikningar hárri upphæð sem Sveitarfélaginu Skagafirði hafa borist á árinu vegna byggingarstjórnar, verkstýringar og framkvæmda við Aðalgötu 21a (fastanr. 213-1147) og Aðalgötu 21b, (fastanr. 2131148) á Sauðárkróki og hvað hefur verið greitt fyrir þessi verk til þessa?
Bjarni Jónsson, VG og óháðum
Sigurjón Þórðarson K- lista
Samkvæmt bókhaldi sveitarfélagsins er búið að bóka eftirfarandi kostnað á verkið:
5.529 mkr. vegna framkvæmda og 3.062 mkr vegna verkfræði- og arkitektaþjónustu.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 828. fundur - 17.05.2018

Fram lögð fyrirspurn til formanns byggðarráðs:
Hvað nema þeir reikningar hárri upphæð sem Sveitarfélaginu Skagafirði hafa borist á árinu vegna byggingarstjórnar, verkstýringar og framkvæmda við Aðalgötu 21a (fastanr. 213-1147) og Aðalgötu 21b, (fastanr. 213-1148) á Sauðárkróki og hvað hefur verið greitt fyrir þessi verk til þessa?
Bjarni Jónsson, VG og óháðum
Sigurjón Þórðarson K- lista

Samkvæmt bókhaldi sveitarfélagsins er búið að bóka eftirfarandi kostnað á verkið á árinu 2018:
18.484 mkr. vegna framkvæmda og 3.062 mkr vegna verkfræði- og arkitektaþjónustu.