Fara í efni

Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2018

Málsnúmer 1805087

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 828. fundur - 17.05.2018

Lagt fram bréf frá Landskerfi bókasafna, dagsett 9. maí 2018, þar sem boðað er til aðalfundar Landskerfis bókasafna hf. þann 30. maí 2018 í Reykjavík.
Byggðarráð samþykkir að Þórdís Friðbjörnsdóttir, héraðsbókavörður verði fulltrúi Sveitarfélagsins Skagafjarðar á fundinum.