Borgarmýri 1 og 1A á Sauðárkróki - fyrirspurn
Málsnúmer 1806280
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 326. fundur - 20.08.2018
Fyrir liggur fyrirspurn frá Þorgeiri Jónssyni kt. 051055-7219 og Aðalsteini V. Júlíussyni kt. 040344-3309 um breytingu á lóðarheitum lóðanna Borgarmýri 1 og Borgarmýri 1A. Lóðirnar Borgarmýri 1 og 1A Ln: 143222 (1) og 200074(1A) eru skilgreindar sem ein bygging á tveim lóðum. Óskað er eftir að lóðarheitum verið breytt þannig að Borgarmýri 1A fái heitið Borgarmýri 1 og að Borgarmýri 1 fái götuheitið Víðimýri 1. Erindinu hafnað.