Knútur Aadnegard kt. 020951-2069, þinglýstur eigandi Miklahóls land 2, (landnr. 221574) óskar eftir leyfi fyrir byggingarreit undir frístundahús á landinu líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 718902, dags. 17. júlí 2018. Umrætt land er 21,1 ha. Á landinu er sumarhús byggt 2016 á byggingarreit sem samþykktur var 23. apríl 2014. Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið en fer fram á að unnið verið deiliskipulag af svæðinu.
Umrætt land er 21,1 ha. Á landinu er sumarhús byggt 2016 á byggingarreit sem samþykktur var 23. apríl 2014. Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið en fer fram á að unnið verið deiliskipulag af svæðinu.